Uppbygging íbúða í Reykjavík

Á þessum vef getur þú fylgst með uppbyggingu íbúða í Reykjavík samkvæmt Húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar. Á kortinu hér fyrir neðan geturðu skoðað hvern og einn uppbyggingarreit fyrir sig. Húsnæðisáætlun í Reykjavík er í senn félagsleg og stórhuga. Reykjavíkurborg hefur með átaki í skipulagi tryggt fjölbreytt byggingarsvæði fyrir allar gerðir íbúða með áherslu á litlar og meðalstórar íbúðir á grundvelli markmiða um húsnæði fyrir alla, félagslega blöndun og aðalskipulag Reykjavíkur.


Nýsmíði íbúða í Reykjavík 1974 – 2018

Fjöldi íbúða sem hafin er uppbygging á samkvæmt útgefnum byggingarleyfum frá Byggingarfulltrúa Reykjavíkur.

ÁrFjöldi íbúða

1974 – 1978

2759

1978 – 1982

2157

1982 – 1986

2916

1986 – 1990

3354

1990 – 1994 

1886
1994 – 1998
1977
1998 – 2002
2038

2002 – 2006 

3285 

2006 – 2010

1788 

2010 – 2014 

1093 

2014 – 2018

3568 

 3000 íbúðir á framkvæmdastigi

Reitir á vegum Reykjavíkurborgar og aðrir reitir sem borgin hlutast til með beinum hætti um gerð íbúða auk reita á vegum einkaaðila.

Ár Almennar íbúðir Húsnæðisfélög Allt
1972 895
1973 1130
1974 785
1975 735
1976 755
1977 470
1978 505
1979 530
1980 470
1981 625
1982 740
1983 665
1984 805
1985 690
1986 995
1987 810
1988 775
1989 775
1990 790
1991 440
1992 280
1993 380
1994 550
1995 295
1996 525
1997 610
1998 325
1999 560
2000 630
2001 510
2002 675
2003 730
2004 890
2005 990
2006 610
2007 660
2008 370
2009 150
2010 10
2011 105
2012 375
2013 605
2014 595
2015 930
2016 922
2017

923
2018 520
680
2019 590
660
2020 800
500
2021 850
450
2022 800
450

Staðfest áform fyrir 4.145 íbúðir

Lykiláhersla í húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar er á lóðaúthlutanir og samstarf við húsnæðisfélög sem byggja upp án hagnaðarsjónarmiða. Staðfest áform slíkra félaga eru nú yfir 4.000 íbúðir. Tryggður verði framgangur áætlunar Reykjavíkurborgar frá 2014 um að uppbygging 2.500-3.000 íbúða verði hafin fyrir vorið 2019 og áhersla lögð á samstarf við félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Á nýjum uppbyggingarsvæðum verði að jafnaði fjórðungur nýrra íbúða leigu- og búseturéttaríbúðir. 


Fjöldi íbúða
Verkalýðshreyfingin 1000
Stúdentar 1340
Búseti 470
Eldri borgarar 452
Hjúkrunarrými 135
Sérstök búsetuúrræði 110
Félagsbústaðir 638

700 félagslegar íbúðir á næstu fimm árum

Áætlað er að fjölga félagslegum íbúðum um 706 á árunum 2017-2021. Nú þegar hafa Félagsbústaðir fjölgað íbúðum sínum um 269 á árunum 2014-2017. Fæstar félagslegar leiguíbúðir eru í vesturbæ, Miðborg, Hlíðum og Grafarvogi og því er lagt til að keyptar eða reistar verði félagslegar íbúðir á þeim svæðum eftir því sem kostur er. Áfram er lögð áhersla á að fjölga ekki félagslegum leiguíbúðum í póstnúmeri 111.


Ár Félagslegar íbúðir
2017 56 íbúðir
2018 124 íbúðir
2019 198 íbúðir
 2020 193 íbúðir 
 2021 135 íbúðir 

70 milljarðar til húsnæðismála á næstu fimm árum 

Samkvæmt húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar er áætlað að heildarframlög Reykjavíkurborgar til húsnæðismála nemi alls tæpum 70 milljörðum kr. eða um 14 milljörðum kr. árlega. 

Ár Framlag borgarinnar
2018 14,2 milljarðar
2019 13,8 milljarðar
2020 15,1 milljarðar
2021 14,4 milljarðar
2022 12,4 milljarðar

Sjá uppbyggingu á korti
Þetta vefsvæði byggir á Eplica